Íþróttahöllin Kórinn í Kópavogi

Tengiliðir
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2007 - 2008
Viðskiptavinur: Kópavogsbær
Staður: Kópavogur

Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun í fjölnota knatthús við Vallakór í Kópavogi sem hefur hlotið nafnið Kórinn

Í húsinu er mjög fullkomið hússtjórnarkerfi sem stjórnar loftræsingu, hita og lýsingu. Húsið er tæpir 14.500 m2 og 193.000 m3 enda er 20 m lofthæð undir bita í mæni. Sæti eru fyrir 2.000 áhorfendur og 50 í heiðursstúku. Ístak byggði húsið í alverktöku. VA arkitektar teiknuðu húsið.