Arnar M. Ellertsson
Rafmagnstæknifræðingur
Gæðastefna Raftákns
Okkur hjá Raftákni er annt um orðsporið. Þess vegna leggjum við okkur ætíð fram um að uppfylla væntingar viðskiptavinarins og lykilhagsmunaaðila. Að vinna verkefnin af fagmennsku og metnaði. Að vinna eftir gildandi lögum og reglum. Að hagkvæmni sé gætt við lausn verkefna til hagsbóta fyrir viðskiptavini.
Við kappkostum að vera eftirsóttur samstarfsaðili, ástundum heiðarleg vinnubrögð og sinnum viðskiptavinum okkar á þann hátt að þeir komi aftur.
Til að þetta gangi eftir þá leggjum við áherslu á:
Framúrskarandi persónulega þjónustu