Verkefni

  • Íbúðakjarni fyrir fatlaða við Hafnarstræti á Akureyri

  • Sjálfvirkni í sjávarútvegi og öðrum iðnaði – róbótar.

    Hvort sem það er í fiskiðnaði eða almennri iðnaðarframleiðslu, þá eru róbótar og sjálfvirknivæðing að breyta leiknum.

    Í fiskiðnaðinum sjá sjálfvirkar framleiðslu línur nú um nákvæma flokkun, skurð og pökkun – hraðar, á öruggari hátt og með minna hráefnistapi. Þetta skilar bæði betri nýtingu og hágæða matvöru dag eftir dag.

    • Minni sóun
    • Meiri hreinleiki
    • Hærra markaðsverð

    Framtíðin er sjálfvirk… og hún smakkast vel

  • Landeldisstöð Samherja fyrir lax.

  • Jöfnunarstöð Strætó við Borgarbraut

     

    Þau eru ekki öll verkefni stór hjá Raftákni. Nýlega fengum við inná borð hjá okkur Jöfnunarstöð strætó við Borgarbraut.

  • Eldri ljósgjöfum skipt út fyrir LED lýsingu.

  • Gagnaver AtNorth á Akureyri stækkað.

  • Raftákn mun hanna lagnir og lýsingu fyrir nýja Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri  (Fésta).

     

  • Raftákn óskar eftir sumarstarfsmanni

  • Raftákn sá um hönnun og endurnýjun lýsingar í skautahöllinni. 

  • Raftákn sá um hönnun allra raflagna og lýsingar og gerð útboðsgagna í nýtt aðstöðuhús fyrir siglingaklúbbinn Nökkva á Akureyri. 

  • Halldóruhagi 8-14 hlaut Byggingarlistaverðlaun Akureyrar 2020 og óskar Raftákn Bergfestu innilega til hamingju með þessi glæsilegu verðlaun.

  • Raftákn hannaði allar raflagnir í nýja leikskóla við Glerárskóla sem nú er í byggingu. 

  • Austurgarður við Dalvíkurhöfn

    Í nóvember 2019 var nýr viðlegukantur, Austurgarður við Dalvíkurhöfn, vígður við hátíðlega athöfn. Um er að ræða nýjan  140m langan löndunar og viðlegukant. 

  • Við hjá Raftákni höfum í gegnum árin verið í farsælu samstarfi við Grænegg. Síðasta verkefni okkar sneri að því að standsetja ungahús. Nú koma ungarnir dags gamlir til Græneggja og alast upp við bestu aðstæður þar til þeir flytja í varphús.

  • Eftir hönnunarútboð fékk Raftákn það verkefni  að sjá um hönnun á raflagna- og lýsingakerfum í og við Listasafnið á Akureyri. Listasafnið á Akureyri er til húsa að Kaupvangstræti 12 þar sem áður var Mjólkursamlag KEA, en byggingin er undir sterkum áhrifum frá Bauhaus-skólanum og hinni alþjóðlegu funkis-hreyfingu. Safnið er 2200m2 á fimm hæðum og er með 6 sýningasali. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Haganesvík. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Stóra Brekku. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna í Fiskislóð 37c sem verður Hverfastöð vestur fyrir Reykjavíkurborg og hefur verkefnið verið unnið í REVIT. Undirbúningur er á lokastigi og er bygging hússins að fara af stað. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun allra lagna ásamt gerð útboðsgagna fyrir landvinnslu Samherja á Dalvík.

  • Verkfræðistofan Raftákn er þessa daga að gera úttekt á gatnalýsingarkerfum Rarik í nokkrum sveitarfélögum. Þau eru Borgarnes,  Sauðárkrókur,  Siglufjörður, Dalvík og í Hveragerði.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá hönnun allra lagna ásamt forritun stýrikerfa í nýju  2500m2 hátækni vinnsluhúsi Samherja.  Raflagnir í vinnslu eru miklar helst bera að nefna afldreifing, lagnaleiðir, öryggiskerfi, stýringar, skjákerfi og forritun.

  • Miklar frákvæmdir hafa farið fram á sundlaugarsvæðinu.
    Búið er að setja upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru.  Ásamt nýjum heitum og köldum pottum.  Einnig var sólbaðsaðstöða endurgerð og gerður stór garður með leiktækjum. 

  •  Verkfræðistofan Raftákn hefur verið með spennandi verkefni fyrir Rarik á Raufarhöfn.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um forritun á loftræstikerfi fyrir Skelfiskmarkaðinn sem opnaði nýlega í Klapparstígnum í Reykjavík.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um forritun á endurbætingu á loftræstikerfi og ljósastýringu fyrir handboltasalinn í íþróttamiðstöðinni Kórnum í Kópavogi

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur séð um eftirlit í Norðfjarðargöngum sem undirráðgjafi verkfræðistofunnar Hnits. Eftirlit Raftákns hefur snúið að eftirliti í tveimur útboðum Vegagerðarinnar í raf-, stýri- og fjarskiptalögnum og í stjórn- og fjarskiptakerfi ganganna. 

  • Operation varphæna/Grænegg

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur komið að mörgum verkefnum hjá Isavia bæði í Keflavík og úti á landi.

  • Starfsmenn Raftákns hafa frá áramótum unnið að undirbúningi gangsetningar ásamt starfsmönnum PCC og öðrum verktökum og munu næstu vikurnar vinna á vöktum hjá PCC og fylgjast með að allt virki sem skyldi. 

  • Verkfræðistofan Raftákn vinnur að uppfærslu á Kerfisáætlun sem Landsnet gefur út ár hvert og er hún gerð á grundvelli ákvæða raforkulaga. Kerfisáætlun er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu árum.  

  • Starfsfólk verkfræðistofunnar Raftákns óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir frábært samstarf á líðandi ári.

  • Verkfræðistofan Raftákn vinnur nú að forritun stýringa og skjámyndakerfis í samvinnu við Rafeyri, Frost og Skagann fyrir nýtt vinnsluhús Varðans Pelagic á Suðurey í Færeyjum. 

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur um árabil forritað og hannað skjákerfi fyrir heita potta og laugar.

  • Verkfræðistofan Raftákn annast forritun stýringa fyrir dreifistöðvar Norðurorku á Akureyri.

  • Finnur Víkingsson hjá Raftákni hefur séð um raflagnahönnun í þau hús sem BE.byggingar hafa byggt allt frá upphafi.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um útreikninga og hönnun á lýsingu, hönnun á rafkerfum, ljósleiðaralögnum og fjarskiptakerfi í Húsavíkurhöfðagöng.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun lýsingar, lágspennu, myndavélakerfa, stýringar fyrir stjórnkerfi og fleira. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun lágspennu, myndavélakerfa, endurnýjun lýsingar, stýrilagnir fyrir stjórnkerfi, forritun og fleira.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á öllum rafkerfum hússins

  • Verkfræðistofan Raftákn átti lægsta boð í hönnun rafkerfa fyrir nýtt hjúkrunarheimili fyrir aldraða sem fyrirhugað er að reisa við Vestursíðu. Hjúkrunarheimilið samanstendur af 5 sjálfstæðum 9 íbúða húsum, tengdum saman með tengigangi ásamt sameiginlegu samkomu- og þjónusturými. Þar er samkomusalur og kaffihús, aðstaða fyrir iðju- og sjúkraþjálfun, hárgreiðslustofu og fótsnyrtistofu.

  • Verkfræðistofan Raftákn annaðist forritun og prófanir á dælustöð á Jódísarstöðum, sem tilheyrir hitaveitukerfi Norðurorku hf. 

  • Verkfræðistofan Raftákn kom að endurnýjun sundlaugakerfis Dalvíkursundlaugar. 

  • Við hjá Raftákni erum stolt af því að vera þáttakendur í hönnun Mótorhjólasafns Íslands á safnasvæðinu við Drottningarbraut. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa og lýsingarhönnun í byggingar lúxus hótels á Deplum í Fljótum í Skagafirði. Einnig hönnun og forritun stjórnkerfa fyrir sundlaugar og potta ásamt loftræsingu. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa og lýsingarhönnun í byggingar lúxus hótels á Deplum í Fljótum í Skagafirði. Einnig hönnun og forritun stjórnkerfa fyrir sundlaugar og potta ásamt loftræsingu. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa og lýsingarhönnun í allar byggingar á Hljómalindarreit sem Þingvangur endurbyggði. Hótel Canopy, veitingastaði, verslanir og íbúðir.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna í Naustaskóla á Akureyri. 

  • Almennar raflagnir, lýsing, töfluteikningar, hússtjórnar-, fjarskipta- og loftræsikerfi. Raftákn sá um alla hönnun og eftirlit raflagna í Nemendagarða VMA og MA.

  • Raftákn sá um hönnun og útboð á öllum rafkerfum hússins þ.e. lág og smáspennulögnum, lýsingu, öryggis- og fjarskiptakerfum ásamt lýsingu utanhúss og á lóð. Aðalhönnum var í höndum AVH, hérna er krækja inn á vefinn þeirra.   http://avh.is/ 

  • Verkfræðistofan Raftákn hannaði allar almennar raflagnir, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi og loftræsikerfi í viðbyggingu Lundaskóla, ásamt breytingum á eldra húsnæði sem tengdust stækkun skólans. 

  • Raftákn sá um hönnun allra rafkerfa Brekkuskóla þ.e. lág- og smáspennulagnir, lýsingu innan húss og utan ásamt hönnun öryggis- stýrikerfa f. skólann. Arkitektur.is sá um hönnun hússins. 

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur séð um alla rafmagnshönnun fyrir Síðuskóla frá upphafi

  • Raftákn hannað allar lág- og smáspennulagnir,lýsingu utanhúss og innan ásamt töflum og öryggiskerfum í nýbyggingar Háskólans á Akureyri.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun almennra raflagna, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi, loftræsikerfi og lýsingu á lóð. 

  • Menningarhúsið Hof er staðsett í miðbæ Akureyrar og er eitt af helstu kennileitum bæjarins. Hringlaga klettur (klettaborg)  sprettur  upp  úr  jörðinni,  í  flatlendu  umhverfinu.  Einföld  sterk  hugmynd  sem  kallast  á  við  klettaborgir (álfaborgir) Norðurlands.  Stuðlabergið utan á húsinu er upprunnið úr námu í Hrepphólum í Hrunamannahreppi. Þyngdin á stuðlaberginu er um 300 tonn og flatarmál um 1600 m².

  • Átak heilsurækt Strandgötu er ein stærsta líkamsræktarstöðin á landsbyggðinni og glæsileg í alla staði. Húsið er byggt út í sjó og er útsýnið því mikið og fallegt

  • Hönnun Vörumiðstöðvar Samskipa er stærsta einstaka verkefni sem Raftákn hefur tekið að sér. Um var að ræða alútboð og samið var um verkið við Ístak og samstarfsaðil

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna og lýsingar við endurbætur á Fangelsi Akureyrar auk þess að sjá um forritun bjöllukerfis fangelsisins.

  • Fyrsta teikniverkefni Raftákns í Revit. 

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur frá stofnun Becromal haft umsjón og unnið að allri uppbyggingu sjálfvirkra stjórnkerfa í verksmiðju þeirra að Krossanesi á Akureyri

  • Verkfræðistofan Raftákn fékk það skemmtilega verkefni að hanna stýringu fyrir kornþurrkun fyrir Guðjón Þ. Sigfússon bónda að Grund i Eyjafirði.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á nýju stjórnkerfi fyrir Ísfélag Vestmannaeyja á Þórshöfn.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun í fjölnota knatthús við Vallakór í Kópavogi sem hefur hlotið nafnið Kórinn

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um raflagnahönnun kerfisins sem og forritun stýringar dælustöðvar fyrir snjóbyssurnar

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun breytinga sem varða raf- og lýsingarbúnað ásamt því að hanna og forrita stjórnkerfi fyrir göngin.

  • Raftákn sá um hönnun á háspennu- og lágspennulögnum ásamt lýsingu fyrir Bolungarvíkurgöng sem nú eru vel á veg komin. Búið að sprengja u.þ.b. helming af lengd ganganna. Einnig sá Raftákn um hönnun veglýsingar utan ganganna.

     

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á háspennu- og lágspennulögnum ásamt lýsingu f. Óshlíðargöng

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun og gerð útboðsgagna fyrir göngin. Einnig um hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu. 

  • Raftákn vinnur að hönnun brautarlýsinga fyrir Flugstoðir ohf. Um er að ræða flugbrautirnar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Vestmannaeyjum. Í verkinu felst hönnun brautarlýsinga og aðflugsljósa.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun allra raflagna og gerð útboðsgagna fyrir Héinsfjarðargöng, ásamt hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun og gerð útboðsgagna fyrir Fáskrúðsfjarðargöng. Einnig um hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu.

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um forritun og uppsetningu stjórnkerfisins og einnig um hönnun raflagna í viðbygginguna.

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur komið að hönnun og/eða forritun stýrikerfa fyrir fráveitur þriggja sveitarfélaga.
  • Starfsmenn Raftákns ásamt Siemens í Þýskalandi sjá um alla forritun og uppsetningu stjórnkerfis gufuaflsvirkjunar OR á Hellisheiði. Nú þegar hafa verið gangsettar 3 vélar sem framleiða samtals 120MW.  

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um endurnýjun á öllum stjórnbúnaði í skolphreinsistöð Orkuveitu Reykjavíkur við Ánanaust.

  • Hitaveita Egilsstaða og Fella er sjálfstætt fyrirtæki í fullri eigu Fljótsdalshéraðs. Fyrirtækið er stofnað 22. mars 1979. Hitaveitan rekur jafnframt vatnsveitu og fráveitu kerfi Fljótsdalshéraðs. Virkjunarsvæði HEF er við Urriðavatn í Fellum og við Köldukvísl á Eyvindarárdal. Tæplega 3000 íbúar eru á veitusvæði HEF sem nær yfir þéttbýliskjarnana Egilsstaði og Fellabæ, inn velli að Úlfsstöðum og út að Uppsölum í Eiðaþingá.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun skjámyndakefir og stjórnkerfa fyrir Laxárvirkjun.

  • Starfsmenn Raftákns sjá um forritun á stjórnkerfi Hellisheiðarvirkjunar í samstarfi við Siemens í Þýskalandi

  • Raftákn sá um hönnun og teikningar á raflögnum og stýribúnaði fyrir þessa dælustöð.

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á raflögnum í nýja sundlaug ásamt viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Blönduósi. Einnig sá Raftákn um hönnun stýri- og skjákerfi fyrir sundlaugina.  

  • Raftákn sá um hönnun almennra raflagna, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi og loftræsikerfi. Einnig lýsingu á lóð. Skólinn var byggður í tveim áföngum. Aðalhönnuður hússins var AVH.

  • Raftákn sá um hönnun á raflögnum í nýja sundlaug á Þelamörk. Einnig sá Raftákn um hönnun stýri- og skjákerfi fyrir sundlaugina.  

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa, lýsingar og stýrikerfa fyrir verslun og vörulager IKEA í Garðabæ.