Naustaskóli á Akureyri

Tengiliðir
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur/Iðnrekstrarfr.
Verktími: 2008
Viðskiptavinur: Akureyrarbær
Staður: Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna í Naustaskóla á Akureyri. 

Naustaskóli er opinn skóli sem hýsir samkomusali, mötuneyti, íþróttasal, kennslustofur, bókasafn og skrifstofur. Hússtjórnarkerfi er í byggingunni sem auðveldar alla stýringar á ljósum, loftræsingu, hitakerfum o.s.frv. Lausnir í rafkerfum eru allar hannaðar með tillliti til opinna lausna og breytanleika. Þannig er hægt að kveikja öll ljós sjálfstætt eða í breytanlegum samstæðum. VA arkitektar eru arkitektar að byggingunni. 

Tekin var ákvörðun um að skipta verkinu í tvo áfanga og er sá fyrri vel á veg kominn og hönnun haldið áfram á öðrum áfanga. Ekki er búið að ákveða hvenær annar áfangi verður boðinn út.

Hér er krækja inn á veg VA arkitekta. http://www.vaarkitektar.is