AtNorth - Gagnaver

Tengiliðir
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur/Iðnrekstrarfr.
Brynjólfur Jóhannsson
Rafmagnstæknifræðingur
Þorbjörn Guðbrandsson
Rafmagnstæknifræðingur
Þorgeir St. Jóhannsson
Elektrotechniker
Arnar Geir Ísaksson
Hátækniverkfræðingur B.Sc.
Valgerður Frímann Karlsdóttir
Tækniteiknari
Verktími: 2025
Viðskiptavinur: AtNorth
Staður: Akureyri

Gagnaver AtNorth á Akureyri stækkað.

Verið er að vinna að stækkun Gagnvers AtNorth við Hlíðarvelli á Akureyri. Raftákn hefur verið hluti af hönnunarhópi verkefnisins frá byrjun. Tvær byggingar voru í fyrsta áfanga sem er lokið og nú er hönnun í hús 3 að mestu lokið. Hönnun á húsi 4 farin af stað auk hönnunar á þjónustubyggingu svæðisins. Raftákn hannar raf- og hússtjórnarkerfi bygginganna.  Þetta er verulega metnaðarfullt verkefni hjá atNorth og verður áhugavert að fylgjast með uppbyggingunni á svæðinu.  

Mynd með færslunni er af vef kaffid.is