Íbúðakjarni við Hafnarstræti

Tengiliðir
Anna Blöndal
Tækniteiknari og lýsingarhönnuður
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Þorgeir St Jóhannsson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2025
Viðskiptavinur: Akureyrarbær
Staður: Akureyri

Íbúðakjarni fyrir fatlaða við Hafnarstræti á Akureyri

Raftákn sá um hönnun raflagna og lýsingar í íbúðkjarna að Hafnarstræti 16 á Akureyri. Um er að ræða búsetukjarna fatlaðra og í húsinu eru sex einstaklingsíbúðir auk starfsmannarýmis. Húsið er að hluta byggt á grunni eldri bygginga frá árinu 1993 en ný viðbygging, sem tengir byggingarhlutana saman, hýsir tvær íbúðir og starfsmannaðstöðu.

Íbúðakjarninn var vígður þann 7.mars síðastliðinn.