Eldisgarður - Reykjanesi

Tengiliðir
Jón Björn Bragason
Svæðisstjóri Reykjavík
Gunnlaugur Búi Ólafsson
Rafmagnsverkfræðingur
Ólafur Ingi Sigurðsson
Rafiðnfræðingur
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Hjalti Freyr Guðmundsson
Rafmagnstæknifræðingur
Valgerður Frímann Karlsdóttir
Tækniteiknari
Esther Audorf
Tækniteiknari
Verktími: 2025
Viðskiptavinur: Samherji hf Fiskeldi
Staður: Reykjanes

Landeldisstöð Samherja fyrir lax.

Eldisgarður á Reykjanesi er eitt af stærstu verkefnum stofunnar þessa stundina og er verkefnið unnið af starfsmönnum á Akureyri og í Reykjavík. Um er að ræða hönnun raflagna og hönnun og forritun stýringa. Eldisgarðurinn verður byggður í þremur áföngum og er áætlað að fullbyggður muni framleiðslugeta verða um 40.000 tonn af fiski á ári.

Raftákn hefur í nokkurn tíma unnið við hönnun og stýringar fyrir Fiskeldi Samherja. Til að mynda á Núpsmýri í Öxarfirði og Stað við Grindavík. Reynslan þaðan mun nýtast vel í þessu verkefni. Verkefnið er umfangsmikið og reynir á bæði svið Raftákns.  

 

Kynning á landeldinu á heimasíðu Samherja.

https://www.samherji.is/is/fiskeldi