Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun lágspennu, myndavélakerfa, endurnýjun lýsingar, stýrilagnir fyrir stjórnkerfi, forritun og fleira.
Miklar endurbætur eru á sundlaugarsvæðinu
Settar voru upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru, sem og heita potta og kalt ker. Þessu til viðbótar verður allur hreinsibúnaður fyrir potta og lendingarlaug endurnýjaður.
Breytingar eru einnig miklar í tæknirýmum sem ekki eru sýnileg sundlaugargestum.
YFIRLITSMYND
Rennibrautirnar þrjár og nefnast Regnboginn, Klósettskálinn og Aldan. Regnboginn verður lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Klósettskálinn er 28 metra löng og Aldan níu metra löng.
Verkið snýr að mörgum verkþáttum helstu verkþættir eru: lágspennulagnir, endurnýjun lýsingar, myndavélakerfi, stýrilagnir fyrir stjórnkerfi, forritun ofl.