Stúdentagarðar Fésta á Akureyri

Tengiliðir
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur/Iðnrekstrarfr.
Þorgeir St Jóhannsson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2025
Viðskiptavinur: Félagsstofnun stúdenta Akureyri (Fésta)
Staður: Akureyri

Raftákn mun hanna lagnir og lýsingu fyrir nýja Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri  (Fésta).

 

Tillaga Arkitektastofunnar Nordic Office of Architecture hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni 2024. Um er að ræða þrjár ferhyrndar byggingar með möguleika á þeirri fjórðu nyrst á lóðinni . Lögð verður áhersla á rekstrarlega hagkvæmar lausnir og að rafkerfin noti nýjustu tækni og hafi gott notendaviðmót. Lögð verður áhersla á gott samspil dagsbirtu og raflýsingar og jákvæð upplifun notenda er mikilvægur þáttur í hönnuninni.

 

Hönnuðir í verkefninu eru Finnur Víkingsson og Þorgeir St. Stefánsson.