Lundarskóli á Akureyri, viðbygging

Tengiliðir
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2008
Viðskiptavinur: Akureyrarbær
Staður: Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn hannaði allar almennar raflagnir, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi og loftræsikerfi í viðbyggingu Lundaskóla, ásamt breytingum á eldra húsnæði sem tengdust stækkun skólans. 

Áður höfðu verið gerðar breytingar og endurbætur á brunaviðvörunarkerfi skólans og sá Raftákn einnig um þá hönnun.