Haganesvík

Tengiliðir
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur/Iðnrekstrarfr.
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Esther Audorf
Tækniteiknari
Verktími: 2018
Viðskiptavinur: Fljótabakki ehf
Staður: Haganesvík

Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Haganesvík. 

Haganesvík er fyrrum kauptún í Fljótum við samnefnda vík inn úr Fljótavík. Húsið er gamalt verslunarhús byggt árið 1933 af Samvinnufélagi Fljótamanna. Húsið er steinsteypt með timburgluggum og bárujárnsklæddu timburþaki.

Starfsemi hússins verður rekin í tengslum við rekstur fjallaskálans að Deplum í Fljótum.