Að venju var Öskudagurinn fjörugur og mættu fjölmargir upprennandi söngvarar og sviðslistamenn, ýmist einir sér eða í hóp með öðrum. Við þökkum fyrir skemmtunina.
Fleiri myndir eru í möppu merktri Öskudegi.