Lauk námi við tækniteiknun frá Iðnskólanum á Akureyri 1977. Starfaði hjá Vatnsveitu Akureyrar 1975-77, Arkitektastofu Svans Eiríkssonar 1977-79, Hönnun á Reyðarfirði lausráðin 1981. Námskeið í AutoCAD hjá Rafiðnaðarskólanum, Háskóla Íslands og Iðu. Námskeið í AutoCAD electrical og þríviddarteikningum hjá Iðu, Aceri og CAD ehf. Námskeið í ISO 9001/2008 hjá Staðlaráði. Lauk námi í lýsingarhönnun frá Tækniskólanum skóla atvinnulífsins 2012.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 1984, teiknari á byggingasviði og iðnaðarsviði.
Verksvið: Lýsingarhönnun, tækniteiknun í AutoCad og AutoCad Electrical, ritarastörf, símavarsla og fjölföldun. Umsjón heimasíðu og gæðakerfis.
Lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá Iðnskólanum á Akureyri 1984. Stúdentspróf frá VMA 1988. Lauk námi í rafmagnstæknifræði frá Odense Teknikum 1992. Rak eigið ráðgjafafyrirtæki í 3 ár. Viðskiptafræði MBA frá Háskóla Íslands 2009.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 1996.
Verksvið: Verkefnastjórnun, iðnstýringar, skjákerfi, hönnun rafkerfa, verksmiðjulagnir, áætlanagerð og kostnaðargreining.
Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 2011. B.Sc. í hátækniverkfræði frá Háskólanum i Reykjavík 2015.
Davíð hóf störf hjá Raftákni í október 2015.
Verksvið: Iðnstýringar, skjákerfi, kerfishönnun og tilboðsgerð.
Lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá VMA 1997. Lauk námi í rafiðnfræði frá Tækniskóla Íslands 1999 og rekstrariðnfræði 2000. Námskeið í Autocad Electrical hjá Aceri og CAD ehf.
Hóf störf hjá Raftákni 2000. Elmar starfar á byggingarsviði.
Verksvið: Almennar raflagnir, lýsingarkerfi, fjarskipta- og öryggiskerfi, tilboðsgerð og kostnaðaráætlanir.
Útskrifaðist sem tækniteiknari frá IHK (Industrie- und Handelskammer zu Berlin) í Berlín í júní 2005.
Esther starfaði hjá arkitektastofunni Selle í Berlin frá 2002 til 2006. Esther kom til Íslands 2006 og vann sem au-pair í Skagafirði í rúmlega eitt ár en fór síðan að starfa hjá Halldóri Jóhanssyni landslagsarkitekt frá 2007-2011.
Hún sótti grunnnámskeið í Autocad Electrical í desember 2011 hjá Iðunni fræðslusetur.
Esther kom til starfa hjá Raftákni 1. júlí 2011.
Verksvið: Tækniteiknun í AutoCAD, AutoCAD Electrical, Revit, símsvörun og móttaka.
Lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1990. Stúdentspróf frá VMA 1992. Lauk námi í rafiðnfræði frá Tækniskóla Íslands 1993 og iðnrekstrarfræði 1994 frá Tækniskóla Íslands. Námskeið í Autocad Electrical hjá Aceri og CAD ehf.
Hóf störf hjá Smith og Norland 1995 og síðar sama ár hjá Ljósgjafanum og vann þar allt til ársins 2007. Hefur unnið við raflagnahönnun frá árinu 2000.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan í mars 2007. Finnur starfar á byggingarsviði.
Verksvið: Almenn raflagnahönnun, lýsingarkerfi, fjarskipta- og öryggiskerfi, tilboðsgerð og kostnaðaráætlanir.
Lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá VMA 1987. Stúdentspróf frá VMA 1990. Lauk námi í rafmagnstæknifræði frá Odense Teknikum 1994. Rak eigið ráðgjafafyrirtæki í 3 ár.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 1996.
Verksvið: Skjákerfi, iðnstýringar, kerfishönnun og tilboðsgerð.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akueyri 1999. Lauk námi í rafmagnsverkfræði M.Sc. frá Chalmers Tekniska Högskola í Gautaborg 2004.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 2004. Gunnlaugur starfar á iðnaðarsviði.
Verksvið: Sviðsstjóri iðnaðarsviðs, iðnstýringar, skjákerfi, kerfishönnun og tilboðsgerð.
Stúdent frá Menntaskólaum á Akureyri 2008. B.Sc. í hátækniverkfræði frá Háskólanum i Reykjavík 2011 og M.Sc. í rafmagnsverkfræði með áherslu á sjálfvirkni frá Danmarks Tekniske Universitet 2013.
Hafþór hóf störf hjá Raftákni í nóvember 2014.
Verksvið: Iðnstýringar, skjákerfi, kerfishönnun og tilboðsgerð.
Nám í rafeindavirkjun frá VMA. Lauk stúdentsprófi frá VMA 1992 og námi í rafmagnstæknifræði frá Odense Teknikum 1997.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 1997. Jóhannes starfar á iðnaðarsviði.
Verksvið: Skjákerfi, forritun uppsetning og nettenging PC véla, iðnstýringar.
Steinunn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1985 og lauk námi í viðskipafræði B.Sc. frá Háskólanum á Akureyri 2005.
Ýmis skrifstofu- og stjórnunarstörf hjá Saga Travel, Háskólanum á Akureyri, Fiskmiðlun, Árfelli, Ísstöðinni, Garðari Guðmundssyni og Eimskip.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 2016.
Verkefni: Almenn skrifstofustörf, bókhald, launavinnsla og innheimta.
Lauk stúdensprófi af náttúrufræðibraut frá VMA 1995. Útskrifaðist sem tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1999.
Vann hjá VSÓ ráðgjöf frá 2000-2003 og hjá VST, síðar Verkís, frá 2006-2016.
Sótti námskeið í Cadett Elsa, Microstation og MagiCad hjá Snertli.
Valgerður hóf störf hjá Raftákn í febrúar 2016.
Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 2007, Hátækniverkfræði B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík 2013, hlaut IPMA-D vottun í verkefnastjórnun 2014, lauk námi í rafmagnsverkfræði M.Sc. frá Høgskolen i Sørøst-Norge 2016.
Víðir starfar á iðnaðarsviði, verksvið: Iðnstýringar, skjákerfi og hönnun rafkerfa.
Víðir hefur starfað hjá Raftákni síðan í júní 2016
Sveinspróf í refeindavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1992, Stúdent frá Tækniháskóla Íslands 1995, Lauk B.Sc. í Rafmagnstæknifræði frá Odense Teknikum 2001.
Hefur starfað hjá Raftákni síðan 2017.
Verksvið: Almenn raflagnahönnun, lýsingarkerfi, fjarskipta- og öryggiskerfi, tilboðsgerð og kostnaðaráætlanir.